31 May 2007

Tónleikarnir! The Consert!


Eftir margra mánaða æfingar kom stóri dagurinn, þegar Regnbogakonur héldu sina fyrstu tónleika. Tónleikarnir voru haldnir í Fella- og Hólakirkju við mikinn fögnuð áhorfenda.

After months' of practice the big day came, when The Rainbow Women's Choir had their very own concert for the first time. The venue was Fella- og Hólakirkja and there were many happy listeners.

Við þökkum aftur hann Bjarka Rey kærlega fyrir frábærar ljósmyndir!
(www.bjarkireyr.com)
We want to thank Bjarki Reyr again for the amazing photographs!
(www.bjarkireyr.com)


Alls voru sungin 18 lög á ýmsum tungumálum: á ensku, yoruba, kínversku, íslensku, japönsku, spænsku, lettnesku, maorí, hebresku og þýsku.

Altogether 18 songs were sung in different languages: in English, Yoruba, Chinese, Icelandic, Japanese, Spanish, Latvian, Maori, Hebrew and German.







Áhorfendur voru á ýmsum aldri..
The audience was of all ages..







Fyrsta soprano - First soprano

Annað soprano og altó - The second sopranos and altos



Natalia, kórinn, Julian eftir tónleikana.
Natalia, the choir, Julian after the concert.

No comments: