Nú eru Regnbogakonur komnar á fullt í jólaundirbúningi. Nú ætlum við að gæða okkur á stórsteikum og konfekti, fara í bað og slappa aðeins af. Kórinn er jú kominn í æfingafrí fram yfir áramót.
Við sungum á tveimur stöðum á fimmtudaginn, hvorki meira né minna.
Kvennaathvarfið hélt upp á 25 ára afmæli sitt 6. desember sl. með sigurhátíð. Regnbogakonur sungu fyrir hátíðargestina í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Flutt voru ávörp og boðið upp á kaffi og með því auk þess sem ljósmyndasýningin Kraftakonur var opnuð.
Við fórum svo saman í heimahús og fengum okkur súpu og brauð, og lögðum svo leið okkar niður á Vitatorg, þar sem við sungum á Jólafögnuði félagsmiðstöðvarinnar.
Við óskum ykkur öllum gleðilegrar hátíðar!
---
Now we Rainbowwomen are busy preparing the christmas. Now we´re going to dine on steaks and chocolates, relax and enjoy the holidays, as we are not going to reherse agin untill next year.
We had two performances last Thursday.
Kvennaathvarfið celebrated their 25th anniversary, December 6th. They had a festival in Reykjavík´s City Hall, with speeches, photo-exhibition and music; and Rainbowwomen sang a few songs for the guests.
After singing in the City Hall, we had soup and bread at one of the choir member´s home and went then on along to Vitatorg.
In Vitatorg we were happy to sing at the community center´s Christmas party.
Happy Christmas to you all!
10 December 2007
30 November 2007
Regnbogakonur í hátíðarskapi
Við Regnbogakonur erum komnar í mikið jólaskap.
Í gær sungum við jólalög í miðbænum í ofsaveðri. Við sungum á Hlemmi, þar sem tendrað var á jólatré; á Laugaveginum og á Lækjartorgi þar sem einnig var tendrað á jólatré. Við létum veðrið samt ekkert aftra okkur og settum að sjálfsögðu upp jólasveinahúfur!
Á döfinni er smá gigg, við ætlum að syngja á jólaballi Félagsmiðstöðvar aldraðra við Vitatorg (á heimavelli Regnbogakvenna).
Við minnum á að við erum til í að syngja við flest tækifæri.
---
We Rainbowwomen are in a jolly christmas mood.
Yesterday we sang christmas carols in a wind storm. We sang in Hlemmur, on Laugavegur and Lækjartorg. We didn´t let the heavy weather stop us though, and of course we wore the correct headwear!
Next on our schedule is a small perfomance; we are going to sing in Vitatorg´s Community center for senior citizen´s Christmas-party (where Rainbowwomen practice).
We want to remind you that we are ready to sing on most occasions.
Í gær sungum við jólalög í miðbænum í ofsaveðri. Við sungum á Hlemmi, þar sem tendrað var á jólatré; á Laugaveginum og á Lækjartorgi þar sem einnig var tendrað á jólatré. Við létum veðrið samt ekkert aftra okkur og settum að sjálfsögðu upp jólasveinahúfur!
Á döfinni er smá gigg, við ætlum að syngja á jólaballi Félagsmiðstöðvar aldraðra við Vitatorg (á heimavelli Regnbogakvenna).
Við minnum á að við erum til í að syngja við flest tækifæri.
---
We Rainbowwomen are in a jolly christmas mood.
Yesterday we sang christmas carols in a wind storm. We sang in Hlemmur, on Laugavegur and Lækjartorg. We didn´t let the heavy weather stop us though, and of course we wore the correct headwear!
Next on our schedule is a small perfomance; we are going to sing in Vitatorg´s Community center for senior citizen´s Christmas-party (where Rainbowwomen practice).
We want to remind you that we are ready to sing on most occasions.
Tónleikar með Karlakór Kópavogs - Concert with Kópavogur´s Male Voice Choir
Þann 17. nóvember síðastliðinn hélt Karlakór Kópavogs upp á fimmta starfsár sitt með tónleikum í Kefas kirkjunni við Elliðavatn og Regnbogakonur tóku þátt. Við sungum bæði með karlakórnum og einar.
Efnisskrá tónleikanna má sjá hér.
- - -
November 17th Kópavogur´s Male Voice Choir celebrated their 5th anniversary with a concert in Kefas church by Elliðavatn. Rainbowwomen participated. We performed a few songs with the male voice choir and a few songs alone.
The list of songs we sang on the concert can be seen here.
Efnisskrá tónleikanna má sjá hér.
- - -
November 17th Kópavogur´s Male Voice Choir celebrated their 5th anniversary with a concert in Kefas church by Elliðavatn. Rainbowwomen participated. We performed a few songs with the male voice choir and a few songs alone.
The list of songs we sang on the concert can be seen here.
07 June 2007
Alþjóðahátíð - The Festival of Nations
Regnbogakonur opnuðu Alþjóðahátíðina í íþróttahúsinu í Hafnarfirði á 2. júni. Auk kórsins var mikið skemmtilegt í boði á dagskráinni.
The Rainbow Women's Choir opened The Festival of Nations at the sporthouse in Hafnarfrjörður on 2. June. In addition to the choir, there were many nice things to see during the day.
The Rainbow Women's Choir opened The Festival of Nations at the sporthouse in Hafnarfrjörður on 2. June. In addition to the choir, there were many nice things to see during the day.
31 May 2007
Tónleikarnir! The Consert!
Eftir margra mánaða æfingar kom stóri dagurinn, þegar Regnbogakonur héldu sina fyrstu tónleika. Tónleikarnir voru haldnir í Fella- og Hólakirkju við mikinn fögnuð áhorfenda.
After months' of practice the big day came, when The Rainbow Women's Choir had their very own concert for the first time. The venue was Fella- og Hólakirkja and there were many happy listeners.
Við þökkum aftur hann Bjarka Rey kærlega fyrir frábærar ljósmyndir!
(www.bjarkireyr.com)
We want to thank Bjarki Reyr again for the amazing photographs!
(www.bjarkireyr.com)
(www.bjarkireyr.com)
We want to thank Bjarki Reyr again for the amazing photographs!
(www.bjarkireyr.com)
Alls voru sungin 18 lög á ýmsum tungumálum: á ensku, yoruba, kínversku, íslensku, japönsku, spænsku, lettnesku, maorí, hebresku og þýsku.
Altogether 18 songs were sung in different languages: in English, Yoruba, Chinese, Icelandic, Japanese, Spanish, Latvian, Maori, Hebrew and German.
08 May 2007
Tónleikar 13.5. - Concert on 13.5.
Regnbogakonur kynna:
Tónleikar sunnudaginn 13. mai kl. 16.00 í Fella- og Hólakirkju.
Kórstjóri: Natalia Chow Hewlett
Undirleikari: Julian M. Hewlett
Miðaverð:
Fullorðnir 1000kr.
Námsmenn, eldri borgarar og öryrkjar 500kr.
Frítt fyrir börn 12 ára og yngri.
Veriðið velkomin!
The Rainbow Women's Choir present:
Concert on Sunday 13. May, 4 p.m. at Fella- og Hólakirkju church.
Conductor: Natalia Chow Hewlett
Accompanist: Julian M. Hewlett
Tickets:
Adults 1000ISK
Students, senior citizens and disabled 500ISK
Free for the children under 13 years.
Welcome!
24 April 2007
Æfingarhelgi á Sólheimum 21.-22.4. - Training camp in Sólheimar 21.-22.4.
Regnbogakonur héldu æfingarhelgi til að æfa enn meira og njóta fíns félagsskaps kórakvenna. Æfingarhelgin var haldin á Sólheimum Grímsnesi, Suðurlandi.
The Rainbow Women's Choir decided to have a training camp to practice some more and to enjoy the good company of the ladies in the choir. The camp took place in Sólheimar, a village in Grímsnes, Southern Iceland.
The Rainbow Women's Choir decided to have a training camp to practice some more and to enjoy the good company of the ladies in the choir. The camp took place in Sólheimar, a village in Grímsnes, Southern Iceland.
Kórinn fékk að æfa í fallegri kirkju Sólheima og söng líka í messunni á sunnudag.
The choir was allowed to practice in the beautiful church in Sólheimar and also sang in the service on Sunday.
The choir was allowed to practice in the beautiful church in Sólheimar and also sang in the service on Sunday.
Að syngja er mikil vinna, svo það var mjög mikilvægt að fá að borða líka. Takk kærlega fyrir kokkana!
Singing is a heavy job, so it was very important to have some meals together. Thank you for all the cooks!
Singing is a heavy job, so it was very important to have some meals together. Thank you for all the cooks!
29 March 2007
Nýr æfingastaður - New rehersal place
Regnbogakonur hafa fengið nýjan æfingastað, æfa nú á Lindargötu 59, í þjónustumiðstöðinni Vitatorgi.
The choir has a new rehersal place on Lindargata 59, in Vitatorg service center.
The choir has a new rehersal place on Lindargata 59, in Vitatorg service center.
23 March 2007
Regnbogakonur í Múltí Kúltí
Regnbogakonum var boðið að taka þátt í Alþjóðadögum Múltí Kúltí og mættu í miðstöð þeirra að kvöldi 22. mars til að kynna kórinn og taka nokkur lög frá Japan, Kína og Þýskalandi við mikinn fögnuð áhorfenda.
The Rainbow Women's Choir was invited to the Múltí Kúltí cultural centre on 22. March, to introduce the choir and sing songs from Japan, China and Germany.
The Rainbow Women's Choir was invited to the Múltí Kúltí cultural centre on 22. March, to introduce the choir and sing songs from Japan, China and Germany.
16 March 2007
Regnbogakonur syngja á ráðstefnu í Kennaraháskólanum
Föstudaginn 16. mars var haldin ráðstefnan "Innflytjendur og framhaldsskólinn" í Kennaraháskólanum. Regnbogakonur opnuðu ráðstefnuna með söng fyrir gesti.
Hægt er að skoða upptöku af söngnum á http://sjonvarp.khi.is/
A conference on immigrants and the school system was held in Iceland University of Education on 16th March. The Rainbow Women's Choir opened the conference with a few songs.
Click here for a recording of the choir singing in the conference http://sjonvarp.khi.is/
Hægt er að skoða upptöku af söngnum á http://sjonvarp.khi.is/
A conference on immigrants and the school system was held in Iceland University of Education on 16th March. The Rainbow Women's Choir opened the conference with a few songs.
Click here for a recording of the choir singing in the conference http://sjonvarp.khi.is/
03 January 2007
Regnbogakonur syngja á ársfundi ASÍ
Þann 26. október 2006 var kórinn fenginn til að taka nokkur lög á ársfundi ASÍ, sem haldinn var á Broadway. Bjarki Reyr ljósmyndari smellti þessum frábæru myndum af kórnum við það tækifæri.
The Rainbow Women's Choir performed in the annual meeting of ASÍ on 26th october. The excellent photos below are from the photographer Bjarki Reyr.
The Rainbow Women's Choir performed in the annual meeting of ASÍ on 26th october. The excellent photos below are from the photographer Bjarki Reyr.
Subscribe to:
Posts (Atom)