23 March 2007

Regnbogakonur í Múltí Kúltí

Regnbogakonum var boðið að taka þátt í Alþjóðadögum Múltí Kúltí og mættu í miðstöð þeirra að kvöldi 22. mars til að kynna kórinn og taka nokkur lög frá Japan, Kína og Þýskalandi við mikinn fögnuð áhorfenda.

The Rainbow Women's Choir was invited to the Múltí Kúltí cultural centre on 22. March, to introduce the choir and sing songs from Japan, China and Germany.

No comments: