Við Regnbogakonur erum komnar í mikið jólaskap.
Í gær sungum við jólalög í miðbænum í ofsaveðri. Við sungum á Hlemmi, þar sem tendrað var á jólatré; á Laugaveginum og á Lækjartorgi þar sem einnig var tendrað á jólatré. Við létum veðrið samt ekkert aftra okkur og settum að sjálfsögðu upp jólasveinahúfur!
Á döfinni er smá gigg, við ætlum að syngja á jólaballi Félagsmiðstöðvar aldraðra við Vitatorg (á heimavelli Regnbogakvenna).
Við minnum á að við erum til í að syngja við flest tækifæri.
---
We Rainbowwomen are in a jolly christmas mood.
Yesterday we sang christmas carols in a wind storm. We sang in Hlemmur, on Laugavegur and Lækjartorg. We didn´t let the heavy weather stop us though, and of course we wore the correct headwear!
Next on our schedule is a small perfomance; we are going to sing in Vitatorg´s Community center for senior citizen´s Christmas-party (where Rainbowwomen practice).
We want to remind you that we are ready to sing on most occasions.
30 November 2007
Tónleikar með Karlakór Kópavogs - Concert with Kópavogur´s Male Voice Choir
Þann 17. nóvember síðastliðinn hélt Karlakór Kópavogs upp á fimmta starfsár sitt með tónleikum í Kefas kirkjunni við Elliðavatn og Regnbogakonur tóku þátt. Við sungum bæði með karlakórnum og einar.
Efnisskrá tónleikanna má sjá hér.
- - -
November 17th Kópavogur´s Male Voice Choir celebrated their 5th anniversary with a concert in Kefas church by Elliðavatn. Rainbowwomen participated. We performed a few songs with the male voice choir and a few songs alone.
The list of songs we sang on the concert can be seen here.
Efnisskrá tónleikanna má sjá hér.
- - -
November 17th Kópavogur´s Male Voice Choir celebrated their 5th anniversary with a concert in Kefas church by Elliðavatn. Rainbowwomen participated. We performed a few songs with the male voice choir and a few songs alone.
The list of songs we sang on the concert can be seen here.
Subscribe to:
Posts (Atom)